top of page

Reglur Haustmóts
1. Haustmót er leikið frá 1.september til loka september þar til mótanefnd ákveður, leikið er á þriðjudögum og laugardögum.
2. Leiknir eru ýmist 9 eða 18 holu hringir efitr punktakeppnisfyrirkomulagi.
3. 4 punktahæstu 9 holu hringir leikmanns gilda í haustmótinu, sá leikmaður með flesta samtals punkta hlýtur titilinn Haustmeistari FORE.
4. Ef leikmenn eru jafnir er fyrst horft til 3.punktahæstu hringja, svo 2.hæstu, svo punktahæsta hring. Ef enn er jafnt þá skal
Uppfært 9.sept 2020 af Ritara FORE
bottom of page